Fara í efni

Fréttir

Kjarnfóðurverð hækkar

Þann 1. júní tók gildi tveggja prósenta verðhækkun á öllu kúafóðri hjá Líflandi. Hækkunin nú stafar helst af hækkun á heimsmarkaðsverði sojamjöls en hækkanir eru jafnframt nokkrar á öðrum hráefnum.