Fara í efni

Fréttir

Kósýkvöld í Borgarnesi og Aðventukvöld á Akureyri

Fimmtudaginn 3. desember nk. er Kósýkvöld í verslun Líflands Borgarnesi og föstudaginn 4. des er Aðventukvöld í Líflandi Akureyri.

Jólagjöfin fæst í Líflandi

Nú eru verslanir Líflands að fyllast af fallegum vörum fyrir jólin. Hjá okkur finnur þú jólagjafir fyrir alla fjölskylduna. Allt frá yngsta hestamanninum til keppnisknapans. Einnig bjóðum við upp á frábær jólatilboð!

Úlpudagar um helgina

Nú er veðrið að kólna og verðum við því með Úlpudaga í verslunum Líflands og Top Reiter fimmtudag til og með laugardags.

Úrslit í Smákökusamkeppni KORNAX


Karlakvöld Top Reiter 2015!

Fimmtudaginn 12. nóvember kl. 19:00. Frábær tilboð, skemmtileg dagskrá, veglegt happdrætti og veitingar