Fara í efni

Fréttir

Lífland á Landsmóti

Landsmót hestamanna verður haldið á Hellu 3.-10. júlí. Lífland verður á svæðinu með verslun í markaðstjaldinu með gott úrval af búnaði fyrir hross og knapa. Hlökkum til að sjá ykkur!

Breyting á aksturskostnaði

Frá 1. júlí mun akstursverðskrá Líflands hækka um 6%. Vegna hækkunar á olíuverði verður ekki komist hjá því að gera þessar breytingar nú.

Hvað er gott að taka með í hestaferðina?

Sumarið er tími hestaferðanna og þá er mikilvægt að muna eftir nokkrum ómissandi hlutum í ferðina.

Verslanir Líflands lokaðar 17. júní

Allar verslanir Líflands verða lokaðar á þjóðhátíðardegi Íslendinga föstudaginn 17. júní.

Nýr bæklingur um hestafóður og bætiefni kominn út!

Nýr hestafóðrunarbæklingur Líflands er kominn út stútfullur af greinargóðum upplýsingum um vöruúrval í hestafóðri og hestabætiefnum.

Verðbreytingar á kjarnfóðri

Í dag, 1.júní lækka verð á sumum tegundum kjarnfóðurs úr framleiðslu Líflands en nokkrar munu standa í stað eða hækka í verði.