Fara í efni

Fréttir

Úrslit Meistaradeildar Líflands og æskunnar

Lokamót Meistaradeildar Líflands & æskunnar fór fram í Víðidalnum 14. apríl. Mótið var spennandi allt til loka en sigurvegari deildarinnar varð Ragnar Snær Viðarsson

Þú færð sauðburðarvörurnar hjá Líflandi

Lífland óskar sauðfjárbændum góðs gengis í sauðburðinum, með von um gott og veðursælt vor. Hjá Líflandi færðu mikið úrval hreinlætis- og rekstrarvöru, bætiefna og hvers kyns hjálpartækja og áhalda sem nauðsynleg eru á hverjum bæ þegar sauðburður stendur sem hæst.

Breytt bætiefnaúrval fyrir hesta – Hvað á að gefa?

Dr. Susanne Braun, fagdýralæknir hesta, verður með fræðsluerindi um hestabætiefni í verslun Líflands, Lynghálsi þriðjudaginn 16. apríl kl. 16:30-18:00.