Fara í efni

Fréttir

Vinningshafar í Arion leik

Mikið hefur verið um hunda- og kattasýningar að undanförnu og hafa starfsmenn Líflands ekki látið sig vanta þar.

Lífland lækkar verð á kjarnfóðri

Lífland hefur ákveðið að lækka verð á kjarnfóðri frá og með 1. október. Lækkunin er mismunandi eftir tegundum en mest nemur hún 5%. Ástæða verðbreytinga er lækkun á heimsmarkaðsverði hráefna til fóðurgerðar vegna góðrar uppskeru í Evrópu.  Verðlista kjarnfóðurs má sjá hér fyrir neðan en nánari upplýsingar er að fá hjá sölumönnum Líflands í síma 540-1100.  Verðlisti kjarnfóðurs 1. október 2013