Kvennakvöld Líflands
02.12.2025
Hið árlega Kvennakvöld Líflands verður haldið hátíðlegt fimmtudagskvöldið 4. desember næstkomandi í nýrri og glæsilegri verslun Líflands á Korputorgi. Húsið kl. 18:00. 20% afsláttur. Mikið úrval er af spennandi hestavörum og fatnaði í versluninni og því auðvelt mál að finna gjöf í jólapakka hestamannsins.