Fara í efni

Gæðamál

Lífland leggur mikla áherslu á gæðamál í öllum deildum fyrirtækisins. Það er stefna Líflands að tryggja viðskiptavinum sínum að vörur og þjónusta fyrirtækisins uppfylli væntingar og þarfir þeirra hvað varðar gæði, öryggi, afgreiðslu og samkeppnishæft verð.

Fyrirtækið uppfyllir allar opinberar kröfur sem gilda um reksturinn hverju sinni og veitir starfsfólki þá þjálfun sem nauðsynleg er.

Framleiðsla

Hráefni Líflands