Fara í efni

Fréttir

Flutningstilboð á Ærblöndu

Þú færð Ærblöndur sendar frítt á stöð hjá Samskipum hvert á land sem er eða flutning með Líflandsbílum á viðeigandi dreifingarsvæði skv. áætlun. Gildir til 1. júní 2024 og miðað við að pantaður sé minnst heill stórsekkur eða 12 smásekkir.

Lífland styrktaraðili Landsmóts hestamanna

Lífland og Landsmót hestamanna undirrituðu á dögunum samning um samstarf á Landsmóti hestamanna sem fram fer í Víðidal 1.-7. júlí núna í ár.

Opnunartími verslana um páskana

Verslanir Líflands verða lokaðar á skírdag, föstudaginn langa og á annan í páskum. Hefðbundnir opnunartímar laugardaginn 30. mars

Nammidagar dýranna 21.-24. mars

Dagana 21.-24. mars er 20% afsláttur af nammi fyrir hesta, hunda, ketti, nagdýr, páfagauka og smáfuglana. Nýttu tækifærið og trítaðu dýrið þitt.

Glæsilegt mót í gæðingalist

Gæðingalistin í Meistaradeild Líflands & æskunnar fór fram í reiðhöll Harðarfólks í Mosfellsbæ sunnudaginn 10. mars.

Heilsudagar hestsins – breytt og endurbætt úrval hestabætiefna

Dagana 8.-16. mars verða Heilsudagar hestsins í öllum verslunum Líflands. Öll hestabætiefni verða á 15% afsláttartilboði. Vekjum athygli á miklu og endurbættu úrvali fóðurs og bætiefna.