Fara í efni

Fréttir

Lífland lækkar verð á kjarnfóðri um 2%

Lífland hefur ákveðið að lækka verð á kjarnfóðri. Lækkunin nær til allra fóðurtegunda og nemur hún 2%. Megin ástæður verðbreytinga er lækkun heimsmarkaðsverðs hráefna, þó sérstaklega maís og byggs sem notað er til fóðurgerðar auk styrkingar krónunnar.