Fara í efni

Normalbrauð

Normalbrauð

 400 ml vatn

3 tsk salt

1 pakki þurrger

400 gr sigtimjöl

280 gr Kornax brauðhveiti

2 tsk olía

Vinnið allt hráefnið saman mjög hægt í 3-4 mín. Mótið brauð úr deiginu og setjið í stórt vel smurt jólakökuform (má setja í 2 lítil form). Breiðið klút yfir brauðið og látið hefast í stofuhita í 1 klst.

Bakið brauðið á yfir- og undirhita á 180°C í 50-60 mín.