Fara í efni

Neytendur

Kornax vörumerkið er vinsælasta hveitið á Íslandi til margra ára. Íslenskir neytendur hafa í gegnum árin kunnað að meta gæði mjölsins frá Kornax og velja sér tegundir eftir því hvað á að baka:

Kornax rautt hveiti - 2 kg

Tilvalið í almennan heimilisbakstur eins og t.d. kökur, sætabrauð og matarbrauð

Kornax blátt hveiti - 2 kg

Er með hærra próteinhlutfall og hentar því vel í brauðbakstur og í pizzabotna

Kornax heilhveiti - 2 kg

Heilhveiti er minna malað hveiti með hátt trefjainnihald sem er gott fyrir meltinguna.

 

Kornax rúgmjöl - 1 kg

Rúgmjöl er heilkornamjöl sem í eru allir hlutar kornsins; kjarni, kím og hýði

Kornax Manitoba - 1 kg

Sterkt hveiti með hátt próteininnihald. Tilvalið í súrdeigsbaksturinn.

 

 

Lífland flytur inn fleiri matvörur fyrir íslenska neytendur eins og mjöl og mjölblöndur frá Finax fyrir þá sem vilja fjölbreytileika og meiri hollustu í baksturinn.

  • Finax mjölblanda – Fín
  • Finax mjölblanda – Gróf
  • Finax mjölblanda – án mjólkurafurða
  • Finax Durum hveiti
  • Finax Spelt hveiti

Finax fin