Verðhækkun á fóðri
22.07.2020
Í dag, 22. júlí, hækkar Lífland verð á öllu fóðri sem Lífland framleiðir um 1,5%. Veiking íslensku krónunnar á móti þeim gjaldmiðlum sem Lífland kaupir sín aðföng í er ein helsta ástæða þessarar hækkunar en auk þess hafa erlendar hækkanir á nokkrum lykilhráefnum áhrif.