Fara í efni

Vinningshafar í Arion leik

Mikið hefur verið um hunda- og kattasýningar að undanförnu og hafa starfsmenn Líflands ekki látið sig vanta þar.
Mikið hefur verið um hunda- og kattasýningar að undanförnu og hafa starfsmenn Líflands ekki látið sig vanta þar.
 

Vinningshafar í ARION leiknum okkar á Hundasýningingunni í Garðheimum 28.-29. september eru:

Júlíana Sv. Steingrímsdóttir og 
Davíð Þór Ásgeirsson 
 
Vinningshafar í ARION leiknum á Kynjakattasýningunni 5.-6. október sl. 
 
Þeir sem unnu Arion Preminum fóður eru:
Áslaug  I Sveinbj.
Sunna Rós Sigurðardóttir
 
Þeir sem unnu Arion Friends fóður eru: 
 
Hjörleifur Halldórsson
Sigríður Garðarsdóttir
 
Lífland óskar vinningshöfum til hamingju og þakkar öllum fyrir þátttökuna!