Fara í efni

Fréttir

Própíonsýruskortur? Magniva Platinum 2 gæti verið svarið!

Útlit er fyrir skorti á própíonsýru í haust. Própíonsýra tryggir varðveislu byggkorns en aðrar aðferðir eru til eins og að nota bakteríur í stað sýru. Jóhannes B. Jónsson ráðgjafi hjá Líflandi fer yfir málið.

Verslanir Líflands lokaðar um verslunarmannahelgina

Verslanir Líflands verða lokaðar alla verslunarmannahelgina, laugardag, sunnudag og mánudag. Góða helgi.

Opið fjós í Réttarholti í Skagafirði

Opið fjós verður í Réttarholti í Skagafirði laugardaginn 24. júlí frá kl. 15 - 19. Þar gefst kostur á að skoða glæsilegt nýtt hátæknifjós í algerum sérflokki. Léttar veitingar og allir velkomnir.