Fara í efni

Fréttir

Jólastyrkur Líflands 2022

Lífland hefur undanfarin ár veitt styrk til góðgerðarmála í desember í stað þess að senda jólakort til viðskiptavina. Það er Umhyggja - Félag langveikra barna sem hlýtur Jólastyrk Líflands í ár.

Hvað er best að gefa smáfuglunum?

Best er að velja fóður sem passar tegundunum sem sækja í garðinn þinn. Kynntu þér hér hvaða fóður hentar hverri tegund best.

Áramótatilboð á rúlluplasti

Lífland hefur gert samninga við rúlluplastbirgja og býður nú hið margrómaða Megastretch rúlluplast á sérkjörum sem gilda til áramóta og meðan birgðir endast. Hafið samband við sölumenn okkar í söludeildinni í Brúarvogi eða í verslunum á landsbyggðinni og tryggið ykkur plast á góðum kjörum fyrir áramót.

Opnunartímar yfir jól og áramót

Hér má sjá opnunartíma verslana Líflands yfir hátíðarnar