Fara í efni

Fréttir

Af hverju þarf að gefa hestum fóður og bætiefni?

Hey eitt og sér nægir oft ekki til að uppfylla allar næringarþarfir hestsins sem þurfa jafnvægi milli orku, próteina, vítamína og steinefna til að viðhalda heilsu, orku og frammistöðu.

Framkvæmdadagar í Líflandi

Dagana 7. - 14. október verðum við í framkvæmdaskapi og því verður 20% afsláttur af fjölda rekstrarvara í öllum verslunum Líflands og vefverslun.