15.12.2020
Lífland hefur undanfarin ár veitt styrk til góðgerðarmála í desember í stað þess að senda jólakort til viðskiptavina. Að þessu sinni var ákveðið annað árið í röð að veita Umhyggju - Félagi langveikra barna Jólastyrk Líflands.
14.12.2020
Föstudaginn 11. desember opnaði Lífland verslun á nýjum stað í Borgarnesi, við Digranesgötu 6.
(Við hliðina á Bónus).
10.12.2020
Verslanir Líflands verða opnar sem hér segir.
09.12.2020
Hreindýrin í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Reykjavík fengu á dögunum aðventuglaðning alla leið frá Finnlandi en Lífland flytur nú sérstaklega inn finnskt kjarnfóður og bætiefnastampa fyrir hreindýr sem ætlað er að styðja við heilbrigði hreindýranna sem þurfa nokkuð sérhæft fóður.
08.12.2020
Vegna flutninga verður verslun Líflands í Borgarnesi lokuð fimmtudaginn 10. desember.
04.12.2020
Í gær, 3. desember, hækkaði verð á öllu fóðri sem Lífland framleiðir. Hækkanirnar eru breytilegar eftir fóðurtegund eða á bilinu 0,7-2,5%.