28.08.2014
Í Spenanum, mánaðarlegum fréttapésa frá Mjólkursamsölunni sem dreift er til allra innleggjenda mjólkur á landinu, og út kom 11. ágúst síðastliðinn, var meginumfjöllunin um fitu í mjólk.
27.08.2014
Rider cup styrktar golfmót hestamanna er nú haldið annað árið í röð en aðstandendur mótsins eru Fengur ehf. og Hrossarækt.is.
26.08.2014
Lífland býður nú 20% afslátt af lífrænu varpfóðri. Fóðrið er lífrænt vottað og kemur frá Þýskalandi.
01.08.2014
Nú um mánaðarmótin mun Lífland lækka verð á kjarnfóðri fyrir nautgripi um 2% og gildir lækkunin frá og með 1. ágúst.