Fara í efni

Rúgbrauð

Rúgbrauð

15 bollar Kornax rúgmjöl

3 bollar Kornax heilhveiti(eða Kornax brauðhv.)

3 bollar sykur

3 tsk salt

3 msk perluger

1,5 ltr volg mjólk (vatn)

Hitið mjólkina með sykri, gerinu stráð yfir og látið bíða í 20 mín.

Hnoðað saman við þurrefni. Látð bíða í 1-2 klst. áður en það er sett í ofninn.

Bakað við 100°C í 10-12 tíma.  Gott að nota kökubox til að baka í .