30.01.2023
Hér er hægt að skoða upptöku af veffræðsluerindi Dr. Susanne Braun „Fóðrun unghrossa og tamningatrippa á húsi“ sem haldið var á vegum Líflands í síðustu viku.
26.01.2023
Dagana 26. janúar til 8. febrúar verða Buxnadagar í verslunum Líflands og vefverslun. 10-30% afsláttur af buxum.
23.01.2023
Dagana 24. - 30. janúar verða Heilsudagar hestsins í verslunum Líflands og vefverslun. Fjöldi góðra tilboða er á hestafóðri og bætiefnum!
23.01.2023
Dr. Susanne Braun fagdýralæknir flytur veffyrirlestur n.k. miðvikudag 25. janúar. Þar mun hún velta upp hvar hægt er að gera betur í aðbúnaði og fóðrun yngri hesta, vandamálum og kvillum sem upp geta komið og skoða hvaða fóður- og bætiefnavörur geta gagnast á þessu skeiði.
19.01.2023
Hrímnir fagnar 20 ára afmæli og því er 20% afsláttur af völdum Hrímnisvörum út janúar. Kíktu við og gerðu góð kaup.
10.01.2023
Dagana 10.-16. janúar verða Úlpudagar í öllum verslunum Líflands og í vefverslun. 20% afsláttur af öllum úlpum!
06.01.2023
Fyrsti laugardagur hvers mánaðar er Nammidagur dýranna í öllum verslunum Líflands. 20% afsláttur af öllu nammi fyrir hesta, hunda, ketti, nagdýr, páfagauka og smáfuglana.
02.01.2023
Í dag, 2. janúar 2023, hækkar verð á flestum tegundum kjarnfóðurs úr framleiðslu Líflands um 0,8-3,3%.