25.03.2013
Lífland hefur gefið út nýjan verðlista á kjarnfóðri.
19.03.2013
Hin árlega Nemakeppni Kornax var haldin með glæsibrag í húsnæði Hótel- og matvælaskólans 14.-15. mars sl. Níu nemendur frá sjö bakaríum öttu kappi í þessari skemmtilegu keppni sem haldin er af Kornax í samstarfi við Klúbb bakarameistara, Landssamband bakarameistara og Hótel- og matvælaskólann. Verkefni nemanna er að útbúa glæsilegt veisluborð sem samanstendur af ýmsu brauðmeti og skrautstykkjum.
07.03.2013
Sáðvörulisti Líflands fyrir vorið 2013 hefur nú verið gefinn út.
05.03.2013
Eins og fram hefur komið hér á vefnum styður Lífland við átaksverkefni Þórdísar Erlu í hjálmanotkun sem nú er í
gangi. Átakið hefur fengið nafnið Klárir Knapar og hefur farið mjög vel af stað og fengið mikla umfjöllun.