29.05.2013
Our webpage is under constant review and we strive to provide good service on the Internet to our foreign customers. Most of our products are available in our online store. However our sales team is
also always available via email (lifland@lifland.is) and telephone (+354-540-1100).
08.05.2013
Góður heyfengur gefur fyrirheit um góðar afurðir og við hjálpum þér að
rúlla upp sumrinu með Megastretch rúlluplasti.
07.05.2013
Föstudaginn 10.maí 2013 milli 16 - 18 mun sérfræðingur frá austurríska fyrirtækinu Backaldrin heimsækja okkur og kynna vörur fyrirtækisins.
06.05.2013
Við höfum endurbætt hina vinsælu HIMAG bætiefnafötu. Nýja fatan er
með auknu fosfórmagni og svarar því kalli bænda um aukið fosfórmagn á mestu þurrkasvæðum landsins.
06.05.2013
Við hjá Líflandi kynntum nýjar blöndur af kúafóðri í síðasta mánuði og hefur þeim verið afar vel tekið.