Fara í efni

Fréttir

Opnunartímar yfir jól og áramót

Opnunartímar verslana Líflands verða eins og hér segir yfir jól og áramót:

Kornax hveitið hlýtur alþjóðlega matvælaöryggisvottun, FSSC 22000

Lífland sem framleiðir og selur Kornax hveitið hlaut á dögunum alþjóðlegu matvælaöryggisvottunina FSSC 22000. Vottunin nær yfir löndun á korni, framleiðslu á hveiti og rúg, lager og útkeyrslu.

Kvennakvöld Líflands 7. desember

Hið árlega kvennakvöld Líflands á Lynghálsi verður haldið hátíðlegt fimmtudagskvöldið 7. desember nk. og opnar húsið kl. 19.00

Lífland opnar á nýjum stað á Akureyri

Verslun Líflands á Akureyri hefur flutt sig um set og hefur nú flutt í stórt og glæsilegt húsnæði á Grímseyjargötu 2, á Oddeyrinni. Hlökkum til að taka á móti ykkur á nýjum stað.

Svartir dagar í verslunum Líflands

Dagana 23.-27. nóvember verða Svartir dagar í öllum verslunum Líflands og vefverslun. 20-50% afsláttur af fatnaði, hesta- og gæludýravörum.

20% afsláttur af öryggisvörum

Afsláttardagurinn Singles Day nálgast og því viljum við setja öryggið á oddinn og bjóða 20% afslátt af öryggisvörum 9.- 12. nóvember.

Flutningstilboð á Ærblöndu

Þú færð Ærblöndur sendar frítt á stöð hjá Samskipum hvert á land sem er eða flutning heim í hlað með Líflandsbílum á viðeigandi dreifingarsvæði skv. áætlun*.

Smákökusamkeppni Kornax 2023

Nú er komið að hinni árlegu Smákökusamkeppni Kornax. Stórglæsilegir vinningar. Smákökum þarf að skila á skrifstofu Kornax fyrir kl. 16 miðvikudaginn 15. nóvember

Framkvæmdadagar í Líflandi

Dagana 17.- 28.október verðum við í framkvæmdaskapi og því verður 20% afsláttur af fjölda rekstrarvara í öllum verslunum Líflands og vefverslun.

Úrslit í Nemakeppni Kornax 2023

Í dag föstudaginn 13. október lauk úrslitum í hinni árlegu Nemakeppni Kornax þar sem sex bakaranemar kepptu sín á milli. Sigurvegarinn var Hekla Guðrún Þrastardóttir.