Fara í efni

Kornax

Koronax logo

Kornax er leiðandi vörumerki á Íslandi til margra ára í mjöli fyrir bæði bakstursiðnaðinn og neytendamarkaðinn þökk sé traustum viðskiptavinum. Kornax er hluti af matvælasviði Líflands ehf. Markmið Líflands er alltaf að veita viðskiptavinum góða þjónustu og aðgengi að úrvals matvælum á góðu verði.


Við framleiðslu á Kornax vörum er einungis notað hágæðakorn þar sem baksturseiginleikar hveitis ráðast af gæðum kornsins. Undir Kornax vörumerkinu er framleiddar eftirtaldar kornvörur:

Mjöl í neytendapakkningum

Sekkjað mjöl 

 

Lífland flytur inn mörg hjálparefni sem notuð eru til baksturs, t.a.m. konditorivörur, súkkulaði, brauðblöndur, frystiefni, glassúr og sykur.

Innflutt matvara

Umbúðir