Fara í efni

Fréttir

Próteinfóðrun mjólkurkúa - upptaka frá vefræðslu

Hér er hægt að skoða upptöku af veffræðsluerindi „Próteinfóðrun mjólkurkúa“ sem haldið var á vegum Líflands 31.mars.

Vorbæklingur Líflands er kominn út

Vorbæklingur Líflands er nú kominn út. Í honum má m.a. finna upplýsingar um girðingarefni, sáðvöru og heyverkunarvörur sem Lífland hefur upp á að bjóða í ár. Endilega kíktu á bæklinginn hér

Fermingar 2022

Ertu að fara í fermingu? Hjá Líflandi færðu fallegar og vandaðar fermingargjafir fyrir unga hestafólkið. Komdu og kíktu á fermingartilboðin og verslaðu fermingargjöfina.

Verðhækkun á kjarnfóðri

Í dag, 22. mars, hækkar verð á flestum tegundum kjarnfóðurs úr framleiðslu Líflands. Hækkanir eru breytilegar eftir tegundum. Hækkanirnar nú eru með meira móti enda hefur verð aðfanga hækkað af nokkrum þunga undanfarið.

Hverju á að sá í vor 2022 - upptaka frá veffræðslu

Hér er hægt að skoða upptöku af veffræðsluerindi „Hverju á að sá í vor“ sem haldið var á vegum Líflands 17.mars.

Verðhækkun á kjarnfóðri

Í dag, 3. mars, hækkar verð á flestum tegundum kjarnfóðurs úr framleiðslu Líflands. Hækkanir nema um 1,6-4,9% og eru þær breytilegar eftir tegundum.