Fara í efni

Fréttir

Lífland lækkar fóðurverð

Nú um mánaðarmótin lækkar Lífland verð á kjarnfóðri um 1-1,5%, mismikið eftir tegundum. Lækkunin nú skýrist fyrst og fremst af styrkingu krónunnar frá síðustu verðlækkun Líflands.

Við minnum á kynningarkvöld fyrir hestamanninn í Borgarnesi í kvöld

Kynningarkvöld Líflands verður haldið í kvöld í reiðhöllinni í Faxaborg á milli kl. 19:00 og 21:00 Allt fyrir hestamanninn, hnakkar, fóður og aðrar vörur fyrir hesta. Vonumst til að sjá sem flesta

Innköllun á einni áburðartegund frá Líflandi ehf.


Kynningarkvöld Líflands í Borgarnesi

Kynningarkvöld Líflands verður haldið í Faxaborg í Borgarnesi þann 24. maí á milli kl. 19:00-21:00.

Starfsmaður óskast í vöruhús Líflands - framtíðarstarf


Samsýning Töltgrúppunnar þann 1. maí

Á Degi íslenska hestsins þann 1. maí síðastliðinn hélt Töltgrúppan sýna fyrstu samsýningu í samstarfi við Lífland og hestamannafélagið Sprett.

Líflandsmót Fáks

Líflandsmót Fáks var haldið í Víðidal 1. maí síðastliðinn og heppnaðist það mjög vel. Hér má sjá frétt um mótið sem tekin er af www.hestafrettir.is

Breyttur opnunartími á laugardögum í verslun Líflands á Lynghálsi