12.12.2023
Opnunartímar verslana Líflands verða eins og hér segir yfir jól og áramót:
08.12.2023
Lífland sem framleiðir og selur Kornax hveitið hlaut á dögunum alþjóðlegu matvælaöryggisvottunina FSSC 22000. Vottunin nær yfir löndun á korni, framleiðslu á hveiti og rúg, lager og útkeyrslu.
05.12.2023
Hið árlega kvennakvöld Líflands á Lynghálsi verður haldið hátíðlegt fimmtudagskvöldið 7. desember nk. og opnar húsið kl. 19.00
01.12.2023
Verslun Líflands á Akureyri hefur flutt sig um set og hefur nú flutt í stórt og glæsilegt húsnæði á Grímseyjargötu 2, á Oddeyrinni. Hlökkum til að taka á móti ykkur á nýjum stað.