Fara í efni

Nýja vetrarlínan frá Mountain Horse komin í hús.

Nú er nýja vetrarlínan frá Mountain Horse komin í verslanir Líflands að Lynghálsi í Reykjavík og Lónsbakka á Akureyri.

Nú er nýja vetrarlínan frá Mountain Horse komin í verslanir Líflands að Lynghálsi í Reykjavík og Lónsbakka á Akureyri.

Mountain Horse vörurnar eru íslenskum hestamönnum af góðu kunnar og ekki svíkja vörurnar í nýju línunni. Fallegar dúnúlpur, jakkar, bolir, dúnvesti, úlpur, húfur og vettlingar sem smellpassa í jólapakka hesta- og útivistarfólksins.

 Starfsfólkið í verslunum okkar tekur vel á móti ykkur.