27.03.2015
Þessa dagana er nýr og endurbættur vörulisti með rekstrarvörum fyrir sauðfjárbændur að berast inn á hvert heimili í dreifbýli. Þar ættu bændur að finna vöru við sitt hæfi.
17.03.2015
Lífland býður upp á ráðgjöf um fóðrun hrossa í versluninni að Lynghálsi laugardaginn 21. mars kl. 10-11.
13.03.2015
Opin hús voru í verslunum líflands í Borgarnesi, Blönduósi og Akureyri í síðustu viku.
11.03.2015
Nú styttist í Heimsmeistaramót íslenska hestsins í Herning í Danmörku sem verður haldið 3.-9. ágúst n.k.
09.03.2015
Hin árlega Nemakeppni Kornax var haldin með glæsibrag í húsnæði Hótel- og matvælaskólans 5. og 6. mars síðastliðinn.
05.03.2015
Bændur í Eyjafirði og nágrenni athugið. Það verður opið hús í verslun Líflands á Lónsbakka, Akureyri föstudaginn 6. mars næstkomandi milli kl. 14 og 18.
03.03.2015
Bændur í Húnavatnssýslum og nágrenni athugið. Það verður opið hús í verslun Líflands á Blönduósi fimmtudaginn 5. mars næstkomandi milli kl. 14 og 18.