Fara í efni

Fréttir

Endurbætt Arion Original hundafóður

Vinsæla Arion Original hundafóðrið hefur nú verið endurbætt með meiri áherslu á náttúruleg bætiefni og ferskt kjöt. Nýjar umbúðir og meira úrval.

„Sérfræðingur að austan“ með fyrirlestur um kornrækt í ágúst

Eero Kovero er finnskur bóndi sem sérhæfir sig í sáðvöruframleiðslu og rekstri kornsamlaga. Hann mun halda erindi um störf sín á fyrirlestri á vegum Líflands nú í ágúst.

Nýtt F4500 alsjálfvirkt fóðurkerfi frá GEA tekið í notkun í Þrándarholti

Lífland óskar fjölskyldunum í Þrándarholti til hamingju með nýja fóðurkerfið sem tekið var í notkun þann 16. júní síðastliðinn.