Fara í efni

Fréttir

Smákökusamkeppni KORNAX 2017 - Keppnin sem þjóðin elskar

Nú er komið að keppninni sem þjóðin elskar, Smákökusamkeppni KORNAX, en skiladagur er þriðjudagurinn 7. nóvember fyrir kl. 16:00.

Stóreldhúsið í Laugardalshöll

Sýningin Stóreldhúsið er haldin dagana 26. og 27. október 2017 í Laugardalshöll.

Tilkynning til viðskiptavina

Vegna árshátíðar starfsfólks verður skert þjónusta að einhverju leiti föstudaginn 20. október og laugardaginn 21.október.

Lífland tekur þátt í Bleikum október

Við hjá Líflandi ætlum að taka þátt í Bleikum október og mun 15% af söluandvirði bleikra vara renna til rannsókna á krabbameini.

Framkvæmdadagar í október

Í október verða framkvæmdadagar í verslunum Líflands

Eyfirskir kúabændur heimsóttu Hnjúk í Vatnsdal

Góður hópur kúabænda úr Eyjafirði kom við á Hnjúki síðastliðinn sunnudag.