Fara í efni

Fréttir

Lífland opnar á nýjum stað á Akureyri

Verslun Líflands á Akureyri hefur flutt sig um set og hefur nú flutt í stórt og glæsilegt húsnæði á Grímseyjargötu 2, á Oddeyrinni. Hlökkum til að taka á móti ykkur á nýjum stað.

Svartir dagar í verslunum Líflands

Dagana 23.-27. nóvember verða Svartir dagar í öllum verslunum Líflands og vefverslun. 20-50% afsláttur af fatnaði, hesta- og gæludýravörum.

20% afsláttur af öryggisvörum

Afsláttardagurinn Singles Day nálgast og því viljum við setja öryggið á oddinn og bjóða 20% afslátt af öryggisvörum 9.- 12. nóvember.

Flutningstilboð á Ærblöndu

Þú færð Ærblöndur sendar frítt á stöð hjá Samskipum hvert á land sem er eða flutning heim í hlað með Líflandsbílum á viðeigandi dreifingarsvæði skv. áætlun*.