Tafir í framleiðslu á landsliðsbolum
01.08.2019
Bolir sem hannaðir voru sérstaklega fyrir stuðningsmenn okkar fólks í Berlín eru því miður ekki komnir til landsins vegna tafa í framleiðslu.
Við eigum von á því að þeir komi til landsins í næstu viku en þeir ættu að vera komnir til Berlín á morgun.