Fara í efni

Fréttir

Tafir í framleiðslu á landsliðsbolum

Bolir sem hannaðir voru sérstaklega fyrir stuðningsmenn okkar fólks í Berlín eru því miður ekki komnir til landsins vegna tafa í framleiðslu. Við eigum von á því að þeir komi til landsins í næstu viku en þeir ættu að vera komnir til Berlín á morgun.

Lífland styður íslenska landsliðið í hestaíþróttum

Lífland hefur verið aðal styrktaraðili íslenska landsliðsins um árabil og var áframhaldandi samningur undirritaður í dag.

Opnunartími um verslunarmannahelgina

Okkar frábæra starfsfólk ætlar að njóta helgarinnar og því verða allar verslanir okkar lokaðar.

Landslið Íslands í hestaíþróttum kynnt í Líflandi

Val á landsliði fyrir Heimsmeistarmót íslenska hestsins í Berlín 4. til 11. ágúst.