Fara í efni

Fréttir

KYNNINGARFUNDUR LANDSLIÐSNEFNDAR

Landsliðsnefnd og liðsstjóri Íslenska landsliðsins boða til kynningarfundar miðvikudaginn 16. janúar n.k. fyrir alla þá sem hafa hug á því að taka þátt í  úrtöku fyrir heimsmeistaramót íslenska hestsins sem haldið verður í Berlín í byrjun ágúst.

Lífland óskar viðskiptavinum sínum  gleðilegrar hátíðar og  alls hins besta á nýju ári. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Starfsfólk Líflands

Frábær jólatilboð í verslunum Líflands

15 til 30 % afsláttur og skemmtileg tilboð.Gæludýraklúbbur Líflands er í jólaskapi og býður uppá 20% afslátt af öllum gæludýravörum (nema fóðri og nammi) alla föstudaga, laugardaga og sunnudaga til jóla Láttu ekki besta vinninn fara í jólaköttinn.Við minnum einnig á að meðlimir í Gæludýraklúbbi Líflands fá 10% afslátt af Arion Premium og Arion Friends fóðri

Uppákomum í verslunum Líflands fyrir jólin.

  Lífland býður viðskiptavinum sínum ráðgjöf fagfólks og aðrar uppákomur í verslunum sínum fyrir jólin líkt og síðustu ár. 

Fræðslufundir Líflands vöktu athygli bænda.

Fosfór mælist lágt í heysýnum. Fræðslufundir fyrir bændur á vegum Líflands voru haldnir á sex stöðum á landinu í síðustu viku. Þetta var í sjötta sinn sem Lífland stóð fyrir fundarröð fyrir bændur, þar sem erlendir sérfræðingar héldu fyrirlestra um málefni tengd fóðurfræði og heilbrigði mjólkurkúa.

Fréttatilkynning frá Líflandi – verðbreyting á kjarnfóðri

Eins og kunnugt er þá hækkaði Lífland verð á kjarnfóðri um 1,5 – 4% nú í byrjun desembermánaðar. Í fréttatilkynningu sem þá var send út sagði að „á síðustu mánuðum hefur verð á nokkrum helstu hrávörum hækkað talsvert.