Fara í efni

Fréttir

Lífland óskar viðskiptavinum sínum  gleðilegrar hátíðar og  alls hins besta á nýju ári. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Starfsfólk Líflands

Frábær jólatilboð í verslunum Líflands

15 til 30 % afsláttur og skemmtileg tilboð.Gæludýraklúbbur Líflands er í jólaskapi og býður uppá 20% afslátt af öllum gæludýravörum (nema fóðri og nammi) alla föstudaga, laugardaga og sunnudaga til jóla Láttu ekki besta vinninn fara í jólaköttinn.Við minnum einnig á að meðlimir í Gæludýraklúbbi Líflands fá 10% afslátt af Arion Premium og Arion Friends fóðri

Uppákomum í verslunum Líflands fyrir jólin.

  Lífland býður viðskiptavinum sínum ráðgjöf fagfólks og aðrar uppákomur í verslunum sínum fyrir jólin líkt og síðustu ár. 

Fræðslufundir Líflands vöktu athygli bænda.

Fosfór mælist lágt í heysýnum. Fræðslufundir fyrir bændur á vegum Líflands voru haldnir á sex stöðum á landinu í síðustu viku. Þetta var í sjötta sinn sem Lífland stóð fyrir fundarröð fyrir bændur, þar sem erlendir sérfræðingar héldu fyrirlestra um málefni tengd fóðurfræði og heilbrigði mjólkurkúa.

Fréttatilkynning frá Líflandi – verðbreyting á kjarnfóðri

Eins og kunnugt er þá hækkaði Lífland verð á kjarnfóðri um 1,5 – 4% nú í byrjun desembermánaðar. Í fréttatilkynningu sem þá var send út sagði að „á síðustu mánuðum hefur verð á nokkrum helstu hrávörum hækkað talsvert. 

Kvennakvöldið

Bestu þakkir til allra kvenna sem komu í heimsókn til okkar á kvennakvöld Líflands. Vonum svo sannarlega að þið hafið haft bæði gagn og gaman að. Hlökkum til að sjá ykkur aftur sem fyrst! sjá nokkrar myndir af kvöldinu hér einnig sjá umfjöllun á vef isibless sjá hér

Bændafundir Líflands

Lífland mun halda sína árlegu fræðslufundi fyrir bændur í næstu viku. Fundirnir verða haldnir á sex stöðum á landinu. Á fundunum munu hollenskir sérfræðingar í fóðurráðgjöf og kúabúskap flytja erindi. sjá auglýsingu hér

Fundur LH í Líflandi

Landsliðsnefnd LH boðaði til fundar í gær í höfuðstöðvum Líflands. Á fundinum var kynnt starfsemi Líflands þar sem Lífland er og hefur verið aðal styrktaraðili landsliðsins síðustu ár og gengur reksturinn vel þar á bæ, og eru það góð tíðindi. Bjarnleifur Bjarnleifsson formaður landsliðsnefndar fór yfir helstu verk nefndarinnar sem  framundan er að heimsmeistaramóti. frétt frá  hestafrettir.is

Getraun í Líflandi

Hverjir verða knapar ársins? Nú styttist í uppskeruhátíð en þá fer jafnframt fram uppgjör ársins, og það fólk sem hefur staðið framarlega á sínu sviði er verðlaunað. Það fylgir því jafnframt töluverð spenna og sitt sýnist hverjum.  frétt frá isibless.is

Ekki sýnt fram á skaðsemi erfðabreytts maíss

Tveir hópar franskra vísindamanna hafa hafnað rannsókn sem vakti mikla athygli, en jafnframt gagnrýni, þar sem fylgni var sögð milli neyslu á erfðabreyttum maís og æxlamyndunar hjá rottum. Vísindamennirnir segja þó að tilefni sé til ítarlegri rannsókna á málinu. Sjá nánar á vef mbl.is