Fara í efni

Fréttir

Lífland innkallar hjálma frá Casco af gerðinni Nori Hufeisen

Lífland innkallar hjálma frá Casco af gerðinni Nori Hufeisen sem hafa verið seldir hjá Líflandi.

Lífland og Meistaradeild æskunnar undirrita samstarfssamning

Lífland hefur stutt Meistaradeild æskunnar um margra ára skeið og er aðal bakhjarl deildarinnar.

Kraftur og Máttur í nýjum umbúðum

Reiðhestablöndurnar Kraftur og Máttur frá Líflandi eru nú komnar í nýjar og nútímalegri umbúðir en með sama góða innihaldinu.

Bændahittingur Líflands á þorranum

Við efnum til þorragleði í verslunum okkar á landsbyggðinni, miðvikudaginn 7. febrúar næstkomandi frá kl.20:00. Þjóðlegar veitingar, afslættir, kynningar og happdrætti. Hlökkum til að sjá sem flesta

Hnakkadagar í Líflandi

Dagana 1. - 17. febrúar verða valdir hnakkar á 10-20% afslætti í verslunum Líflands og vefverslun.

Úlpudagar í Líflandi

20% afsláttur verður af Kingsland, Tenson, Ariat, Horka og Kari Traa úlpum dagana 19. - 24. janúar í öllum verslunum Líflands og vefverslun. Kíktu við og gerðu frábær kau

Meistaradeild Líflands í hestaíþróttum 2024

Lífland og Meistaradeildin í Hestaíþróttum endurnýjuðu nýverið samstarfssamning og mun deildin heita Meistaradeild Líflands í hestaíþróttum 2024

Opnunartímar yfir jól og áramót

Opnunartímar verslana Líflands verða eins og hér segir yfir jól og áramót:

Kornax hveitið hlýtur alþjóðlega matvælaöryggisvottun, FSSC 22000

Lífland sem framleiðir og selur Kornax hveitið hlaut á dögunum alþjóðlegu matvælaöryggisvottunina FSSC 22000. Vottunin nær yfir löndun á korni, framleiðslu á hveiti og rúg, lager og útkeyrslu.

Kvennakvöld Líflands 7. desember

Hið árlega kvennakvöld Líflands á Lynghálsi verður haldið hátíðlegt fimmtudagskvöldið 7. desember nk. og opnar húsið kl. 19.00