05.09.2023
Dagana 3.- 5. október mun Lífland standa fyrir bændafundum á sex stöðum á landinu. Fundirnir eru öllum bændum opnir og boðið verður upp á léttar veitingar, happadrætti, fræðsluerindi og skemmtilegar umræður.
31.08.2023
Nú er hafin útsala í öllum verslunum Líflands og vefverslun. 30-70% afsláttur af völdum vörum. Komdu og gerðu frábær kaup
25.08.2023
Heimsmeistaramóti íslenska hestsins lauk í Oirschot þann 13. ágúst s.l. Árangur liðsins var með eindæmum góður og samtals náði íslenska landsliðið í 16 gullverðlaun og þrjú silfurverðlaun.
14.08.2023
Líkt og undanfarin ár mun Lífland bjóða upp á heysýnatöku og greiningu þeirra í samstarfi m.a við Efnagreiningu ehf. Heysýni gefa upplýsingar um ástand og gæði gróffóðursins, sem er undirstaða fóðrunar á hverju búi.
10.08.2023
Á Pavo básnum á HM íslenska hestsins í Hollandi er fóðrið EasyPower kynnt til sögunnar, en það er múslífóður sem sérsniðið er að þörfum íslenska hestsins og er ætlað hestum sem þurfa að skila árangri á keppnis- og æfingabrautinni.
09.08.2023
Heimsmeistaramót íslenska hestsins hófst í gær í Oirschot í Hollandi. Við erum stolt af liðinu okkar en íslensku knaparnir byrjuðu fyrsta dag mótsins með látum og stendur Ísland efst í fimm flokkum af sex.
31.07.2023
Okkar frábæra starfsfólk fær smá frí um verslunarmannahelgina og því verður lokað í öllum verslunum Líflands laugardag, sunnudag og mánudag.
25.07.2023
Í tilefni heimsmeistarmóts íslenska hestsins í Hollandi verðum við með HM tilboðsdaga í öllum verslunum Líflands og vefverslun 25.-31. júlí og bjóðum 20% afslátt á miklum fjölda vara.
17.07.2023
Lífland hefur um árabil styrkt íslenska landsliðið í hestaíþróttum. Síðastliðinn föstudag voru fulltrúar íslenska landsliðsins formlega kynntir sem munu keppa fyrir Íslands hönd á heimsmeistaramótinu í Hollandi.
14.07.2023
Dagana 14.-22. júlí verða Gæludýradagar í öllum verslunum Líflands og vefverslun. 20% afsláttur af miklum fjölda gæludýravara og fóðurs. Kíktu við og gerðu frábær kaup.