Fara í efni

Fréttir

Sláturtíðarvörurnar komnar í vefverslun

Haustið er uppskerutími og tími til að draga björg í bú. Í verslunum okkar og vefverslun getur þú fundið úrval vinnsluvöru fyrir sláturtíðina.

Útsala í Líflandi

30-70% afsláttur af útsöluvörum í öllum verslunum Líflands og vefverslun

Heysýnataka Líflands 2024

Líkt og undanfarin ár mun Lífland bjóða upp á heysýnatöku og greiningu. Heysýni gefa upplýsingar um ástand og gæði gróffóðursins, sem er undirstaða fóðrunar á hverju búi.

Gæludýradagar í Líflandi

Dagana 8.-18. ágúst verða Gæludýradagar í verslunum Líflands og vefverslun. 20% afsláttur af öllum gæludýravörum og gæludýrafóðri. Kíktu við og gerðu frábær kaup.

Endurbætt Arion Original hundafóður

Vinsæla Arion Original hundafóðrið hefur nú verið endurbætt með meiri áherslu á náttúruleg bætiefni og ferskt kjöt. Nýjar umbúðir og meira úrval.

„Sérfræðingur að austan“ með fyrirlestur um kornrækt í ágúst

Eero Kovero er finnskur bóndi sem sérhæfir sig í sáðvöruframleiðslu og rekstri kornsamlaga. Hann mun halda erindi um störf sín á fyrirlestri á vegum Líflands nú í ágúst.

Nýtt F4500 alsjálfvirkt fóðurkerfi frá GEA tekið í notkun í Þrándarholti

Lífland óskar fjölskyldunum í Þrándarholti til hamingju með nýja fóðurkerfið sem tekið var í notkun þann 16. júní síðastliðinn.

Lífland á Landsmóti

Hlökkum til að sjá ykkur í verslun Líflands á Landsmóti hestamanna í Víðidal í Reykjavík 1.-7. júlí.

Breyttur opnunartími skrifstofu Líflands

Frá 1. júlí nk. mun verða sú breyting að skrifstofur Líflands í Brúarvogi 1-3 munu loka kl. 15 á föstudögum.

Hækkun á aksturstaxta

Lífland hefur ákveðið að hækka taxta á útseldum akstri um 7% frá 4. júní 2024. Síðast hækkaði aksturstaxti hjá Líflandi í júlí 2022 en síðan þá hafa ýmsir þættir í rekstri bílflota hækkað, þ.á.m. launaliður og fjármagnskostnaður.