Fara í efni

Fréttir

Flutningstilboð á Ærblöndu

Þú færð Ærblöndur sendar frítt á stöð hjá Samskipum hvert á land sem er eða flutning með Líflandsbílum á viðeigandi dreifingarsvæði skv. áætlun. Gildir til 1. júní 2024 og miðað við að pantaður sé minnst heill stórsekkur eða 12 smásekkir.

Lífland styrktaraðili Landsmóts hestamanna

Lífland og Landsmót hestamanna undirrituðu á dögunum samning um samstarf á Landsmóti hestamanna sem fram fer í Víðidal 1.-7. júlí núna í ár.

Opnunartími verslana um páskana

Verslanir Líflands verða lokaðar á skírdag, föstudaginn langa og á annan í páskum. Hefðbundnir opnunartímar laugardaginn 30. mars

Nammidagar dýranna 21.-24. mars

Dagana 21.-24. mars er 20% afsláttur af nammi fyrir hesta, hunda, ketti, nagdýr, páfagauka og smáfuglana. Nýttu tækifærið og trítaðu dýrið þitt.

Glæsilegt mót í gæðingalist

Gæðingalistin í Meistaradeild Líflands & æskunnar fór fram í reiðhöll Harðarfólks í Mosfellsbæ sunnudaginn 10. mars.

Heilsudagar hestsins – breytt og endurbætt úrval hestabætiefna

Dagana 8.-16. mars verða Heilsudagar hestsins í öllum verslunum Líflands. Öll hestabætiefni verða á 15% afsláttartilboði. Vekjum athygli á miklu og endurbættu úrvali fóðurs og bætiefna.

Fataútsala í verslunum Líflands

Nú er hafin fataútsala í verslunum Líflands og vefverslun. 30-70% afsláttur af reið- og útivistarfatnaði. Kíktu við og gerðu frábær kaup.

Lífland innkallar hjálma frá Casco af gerðinni Nori Hufeisen

Lífland innkallar hjálma frá Casco af gerðinni Nori Hufeisen sem hafa verið seldir hjá Líflandi.

Lífland og Meistaradeild æskunnar undirrita samstarfssamning

Lífland hefur stutt Meistaradeild æskunnar um margra ára skeið og er aðal bakhjarl deildarinnar.

Kraftur og Máttur í nýjum umbúðum

Reiðhestablöndurnar Kraftur og Máttur frá Líflandi eru nú komnar í nýjar og nútímalegri umbúðir en með sama góða innihaldinu.