Fara í efni

Nýtt F4500 alsjálfvirkt fóðurkerfi frá GEA tekið í notkun í Þrándarholti

Lífland óskar fjölskyldunum í Þrándarholti til hamingju með nýja fóðurkerfið sem tekið var í notkun þann 16. júní síðastliðinn.

Lífland óskar fjölskyldunum í Þrándarholti til hamingju með nýja fóðurkerfið sem tekið var í notkun þann 16. júní síðastliðinn.

F4500 fóðurkerfið í Þrándarholti er alsjálfvirkt og samanstendur af fóðurvagni, þremur forðabúrum fyrir gróffóður, tveimur skömmturum fyrir vítamín og steinefni, skammtara fyrir sýrt bygg, skammtara fyrir fóðurbæti og vatnsúðara.

Hér má sjá stutt myndband af því hvernig kerfið virkar

 

Fjölskyldan í Þrándarholti
Frá vinstri: Ingvar Þrándarson, Arnór Hans Þrándarson, Guðrún J. Hansdóttr og Þrándur Ingvarsson. Á myndina vantar Magneu Gunnarsdóttur og Sigríði Björk Marinósdóttur eiginkonur þeirra bræðra Ingvars og Arnórs.

Fóðurkerfi í Þrándarholti

Fóðurkerfi í Þrándarholti

Fóðurkerfi í Þrándarholti

Fóðurkerfi í Þrándarholti