Fara í efni

Fréttir

Verðlækkun á fóðri

Þann 3. apríl s.l. tók gildi verðlækkun á öllu tilbúnu fóðri úr framleiðslu Líflands. Lækkunin er breytileg milli tegunda en stafar einkum af lækkandi hráefnaverði og styrkingu íslensku krónunnar.

Apríltilboð á Elite Spanvall spónamixi

Í apríl bjóðum við Elite Spanvall spónamix undirburð með afslætti. Ballinn er 22 kg, inniheldur sirka 150 lítra af spónablöndu og kostar núna 2.480 kr. Kíktu við í næstu verslun Líflands og gerðu góð kaup.

Opnunartími verslana um páskana

Verslanir Líflands verða lokaðar á skírdag, föstudaginn langa og á annan í páskum. Einnig verður lokað sumardaginn fyrsta 20. apríl.

Flutningstilboð á ærblöndum

Frír flutningur á Ærblöndum á stöð hjá Samskipum hvert á land sem er. Gildir til 1. maí 2023

Verðlækkun á Arion fóðri

Okkur er ánægja að tilkynna að við höfum náð að lækka verð á öllu Arion katta- og hundafóðri í verslunum okkar um allt land og í vefverslun.

Kálfadagar í Lífandi

Dagana 14.-20. mars verða Kálfadagar í verslunum Líflands og vefverslun. 15-25% afsláttur af kálfavörum eins og bætiefnum, kálfamúslí, fötum, pelum, túttum, heyrekkum, ábreiðum og hitalömpum.

Veffræðsla - Fóðrun eldri hrossa og hesta með líkamleg vandamál

Í samstarfi við Lífland mun hin góðkunna Dr. Susanne Braun halda veffyrirlestur 1. mars kl. 17 um fóðrun eldri hrossa og hesta með líkamleg vandamál. Ekki láta áhugaverðan fyrirlestur framhjá þér fara.

Fataútsala í verslunum Líflands

Nú er hafin fataútsala í verslunum Líflands og vefverslun. 30-70% afsláttur af reið- og útivistarfatnaði. Kíktu við og gerðu frábær kaup.

Meistaradeild Líflands og æskunnar hafin

Keppni í Meistaradeild Líflands og æskunnar hófst sunnudaginn 12. febrúar á keppni í fjórgangi í TM höllinni í Víðidal. Fjörutíu keppendur á aldrinum 13-17 ára, í tíu liðum taka þátt í deildinn sem er firnasterk að venju.

Heilsudagar hundsins í Líflandi

Dagana 14.-20. febrúar verða Heilsudagar hundsins í verslunum Líflands og vefverslun. 20% afsláttur af úrvali heilsu- og bætiefna fyrir hundinn þinn.