27.04.2023
Lífland óskar sauðfjárbændum góðs gengis í sauðburðinum, með von um gott og veðursælt vor. Munið að góður undirbúningur og fyrirhyggja skiptir höfuðmáli á ögurstundu og getur sparað handtökin til verka sem ekki verður slegið á frest.
24.04.2023
Nýtt fjós var tekið í notkun í Þrándarholti í Skeiða- og Gnúpverjahreppi með mikið af búnaði frá Líflandi. Tveir GEA 9500 mjaltaþjónar af fullkomnustu gerð, sílótankur frá Japy, GEA flórsköfuþjarkur o.fl.
17.04.2023
Lífland er stoltur bakhjarl Meistaradeildar Líflands og æskunnar en spennandi lokamótið fór fram um helgina þar sem stigahæsti knapi vetrarins varð Ragnar Snær Viðarsson.
14.04.2023
Nú eru hafnir Keppnisdagar í verslunum Líflands og netverslun og standa til 23. apríl. 15-20% afsláttur af fjölda vara tengdum keppnum hestamannsins.
05.04.2023
Þann 3. apríl s.l. tók gildi verðlækkun á öllu tilbúnu fóðri úr framleiðslu Líflands. Lækkunin er breytileg milli tegunda en stafar einkum af lækkandi hráefnaverði og styrkingu íslensku krónunnar.
05.04.2023
Í apríl bjóðum við Elite Spanvall spónamix undirburð með afslætti. Ballinn er 22 kg, inniheldur sirka 150 lítra af spónablöndu og kostar núna 2.480 kr. Kíktu við í næstu verslun Líflands og gerðu góð kaup.
31.03.2023
Verslanir Líflands verða lokaðar á skírdag, föstudaginn langa og á annan í páskum. Einnig verður lokað sumardaginn fyrsta 20. apríl.
23.03.2023
Frír flutningur á Ærblöndum á stöð hjá Samskipum hvert á land sem er. Gildir til 1. maí 2023
21.03.2023
Okkur er ánægja að tilkynna að við höfum náð að lækka verð á öllu Arion katta- og hundafóðri í verslunum okkar um allt land og í vefverslun.
14.03.2023
Dagana 14.-20. mars verða Kálfadagar í verslunum Líflands og vefverslun. 15-25% afsláttur af kálfavörum eins og bætiefnum, kálfamúslí, fötum, pelum, túttum, heyrekkum, ábreiðum og hitalömpum.