Karfan er tóm.
Keppnisdagar í Líflandi
Nú eru hafnir Keppnisdagar í verslunum Líflands og vefverslun og standa til 2. júní.
Á Keppnisdögum er afsláttur af fjölda valdra vara tengdum keppnum hestamannsins.
- Keppnisfatnaður
 Jakkar - bolir - buxur - skór - hanskar
- Skrauthöfuðleður
- Skrautreiðmúlar
- Undirdýnur
- Pískar
- Mél
Komdu við í næstu verslun Líflands eða verslaðu í mestu makindum heima í vefverslun okkar.
Dæmi um vörur á tilboði
- 
Kingsland Classic keppnisbolurKlassískur keppnisbolur, þægilegur og býður upp á mikinn hreyfanleika knapans. Landslið Ísland var í þessum bol á HM2023 í Hollandi!VerðVerðmeð VSK8.492 kr. Verð áður9.990 kr.
- 
Kingsland Harmonie keppnisbolur dömu svarturFallegur og fágaður keppnisbolur frá Kingsland. Efnið andar vel, hleypir raka út og er fljótþornandi ásamt því að vera með sólarvörn UPF 30+ og hindrar því skaðlega UV geisla sólarinnar frá því að valda húðskaða. VerðVerðmeð VSK11.892 kr. Verð áður13.990 kr.
- 
Kingsland Harmonie keppnisbolur dömu hvíturFallegur og fágaður keppnisbolur frá Kingsland. Efnið andar vel, hleypir raka út og er fljótþornandi ásamt því að vera með sólarvörn UPF 30+ og hindrar því skaðlega UV geisla sólarinnar frá því að valda húðskaða. Fallegur kraginn er einstakur og silfurdoppurnar gera bolinn sparilegan. VerðVerðmeð VSK11.892 kr. Verð áður13.990 kr.
- 
Ariat Ascent keppnisboulur stutterma hvíturAriat Ascent er háþróaður bolur sem er með PostureTEK™ til að veita knapanum góðan stuðning við bak sem ýtir undir rétta líkamsbeitingu í hnakknum. Einstaklega léttur og lipur. Mesh efni á baki sem veitir góða öndun. VerðVerðmeð VSK8.994 kr. Verð áður14.990 kr.
- 
Ariat Sunstopper keppnisbolur dömu hvíturVinsæla Sunstopper grunnlagið frá Ariat eru komið aftur betri en nokkru sinni. Uppfærð snið en áfram sömu frábæru eiginleikarnir. Teygjanlegur, Tech mesh efni á réttum stöðum til að hrinda frá raka og veitir góða öndun. VerðVerðmeð VSK7.194 kr. Verð áður11.990 kr.
- 
Horse Pilot "Aerolight" keppnisbolur dömu blárLétt og þægileg keppnisskyrta með góða öndun! VerðVerðmeð VSK9.995 kr. Verð áður19.990 kr.
- 
- 
- 
Ariat Tri Factor leggings hvítarInnovative compressive fabric, cooling technology, and silicone grip provide exceptional staying power in the saddle. Designed to be easily pulled on and featuring belt loops and a faux fly, the Tri Factor Full Seat offers a polished look for training days at the barn. VerðVerðmeð VSK18.743 kr. Verð áður24.990 kr.
- 
Top Reiter Keppnisbuxur KOMMA hvítarKeppnisreiðbuxur hannaðar til að tryggja þægindi og stíl VerðVerðmeð VSK25.492 kr. Verð áður29.990 kr.
- 
Top Reiter "Magic Shape" dömuTop Reiter hvítar keppnis stígvélabuxur "MAGIC SHAPE"! Heil silicon bót sem gefur fullkomið grip. VerðVerðmeð VSK23.994 kr. Verð áður39.990 kr.
- 
Impact - hvítar og svartarKeppnisbuxur dömu, hvítar með svörtu sæti. VerðVerðmeð VSK8.993 kr. Verð áður11.990 kr.
- 
Lina keppnisjakki svarturFínlegur og fallegur jakki frá ELT. Fágaður, skreyttur með steinum á settlegan hátt og úr teygjanlegu og þægilegu efni fyrir knapann. VerðVerðmeð VSK16.142 kr. Verð áður18.990 kr.
- 
Hrímnir Krafla Tech keppnisjakki dömuNýr keppnisjakki frá Hrímni! Fallegt snið og þægindi einkenna þennan glæsilega jakka. Kemur í svörtu. Sjá stærðartöflu í myndum. VerðVerðmeð VSK26.243 kr. Verð áður34.990 kr.
- 
Hrímnir Krafla softshell keppnisjakkiDökkgrár keppnisjakki úr teygjanlegu softshell efni. 10.000mm vatnsvörn og 10.000g/m²/24hrs öndun. Má þvo í þvottavél. VerðVerðmeð VSK31.493 kr. Verð áður41.990 kr.
- 
Ariat "Galatea" dömukeppnisjakkiFallegur, frábær hönnun og einstaklega þægilegur er lýsingin á nýjasta keppnisjakkann frá Ariat. Softshell efnið teygist vel, gefur góða öndun og hrindir frá óhreinindum. Jakkinn er bæði renndur og hnepptur að framan. VerðVerðmeð VSK39.092 kr. Verð áður45.990 kr.
- 
Horka Cardiff herra keppnisskyrtaLangerma keppnisskyrta fyrir herra. 92% Polyestar og 8% teygja. VerðVerðmeð VSK7.992 kr. Verð áður9.990 kr.
- 
Kingsland Classic keppnisbolurKlassískur keppnisbolur, þægilegur og býður upp á mikinn hreyfanleika knapans. Landslið Ísland var í þessum bol á HM2023 í Hollandi! VerðVerðmeð VSK8.492 kr. Verð áður9.990 kr.
- 
Top Reiter "Magic Champ" herraTop Reiter new competition breeches "MAGIC CHAMP"! VerðVerðmeð VSK29.993 kr. Verð áður39.990 kr.
- 
Hrímnir Kraftur softshell keppnisjakkiDökkgrár keppnisjakki úr teygjanlegu softshell efni. 10.000mm vatnsvörn og 10.000g/m²/24hrs öndun. Má þvo í þvottavél. VerðVerðmeð VSK31.493 kr. Verð áður41.990 kr.
- 
Kingsland Classic keppnisjakkiSoftshell herra keppnisjakki frá Kingsland. VerðVerðmeð VSK39.992 kr. Verð áður49.990 kr.
- 
Ariat Devon NitroDevon Nitro™ frá Ariat er endurbætt útgáfa af hinum geysivinsæla Devon Pro VX! Þetta eru háþróaðir reiðskór þegar kemur að tækni og hámarksafköstum. Sjá frekari lýsingu hér fyrir neðan. VerðVerðmeð VSK29.993 kr. Verð áður39.990 kr.
- 
Hrímnir Heritage D AuroraFallegt höfuðleður úr Hrímnir Heritage línunni í litum norðurljósanna. VerðVerðmeð VSK13.118 kr. Verð áður17.490 kr.
- 
Hrímnir Heritage B Fire & IceFallegt höfuðleður úr Hrímni Heritage B línunni í litum Fire and Ice. VerðVerðmeð VSK13.118 kr. Verð áður17.490 kr.
- 
Höfuðleður RoseGoldFallegt höfuðleður með rosegold kristöllum. Hægt að fá nasamúl í sama stíl. VerðVerðmeð VSK7.192 kr. Verð áður8.990 kr.
- 
Fager JULIE stangir einbrotnar silfurFallegar Fager einbrotnar, silfraðar stangir. VerðVerðmeð VSK25.592 kr. Verð áður31.990 kr.
- 
Hringamél tunna m/gúmmímiðjuEinbrotið bogalaga hringamél með gúmmíhulsu yfir liðinn. VerðVerðmeð VSK1.000 kr. Verð áður4.990 kr.
- 
Hrímnir mél einbrotið VolcanoHrímnismélin eru byggð á áralangri vöruþróun í samvinnu við leiðandi íslenska knapa og dýralækna. VerðVerðmeð VSK14.993 kr. Verð áður19.990 kr.
- 
Fleck EVO-GRIP pískur 110cmNýja EVO handfangið gefur frábæran jafnvægispunkt í hendinni. VerðVerðmeð VSK4.242 kr. Verð áður4.990 kr.
- 
Fleck - REFLEX neon pískur 110cmOfinn nylonpískur, stamt UltraSoft grip, plasthnúður, 110cm. Þrír neonlitir, blár, gulur og bleikur auk svarts endurskins. Takið fram lit í athugasemd við pöntun. VerðVerðmeð VSK2.967 kr. Verð áður3.490 kr.
 
				









