Fara í efni

Keppnisdagar í Líflandi

Nú eru hafnir Keppnisdagar í verslunum Líflands og netverslun og standa til 2. júní. Valdar vörur á afslætti.

Nú eru hafnir Keppnisdagar í verslunum Líflands og vefverslun og standa til 2. júní.

Á Keppnisdögum er afsláttur af fjölda valdra vara tengdum keppnum hestamannsins. 

  • Keppnisfatnaður
    Jakkar - bolir - buxur - skór - hanskar
  • Skrauthöfuðleður
  • Skrautreiðmúlar
  • Undirdýnur
  • Pískar
  • Mél

Komdu við í næstu verslun Líflands eða verslaðu í mestu makindum heima í vefverslun okkar.

Dæmi um vörur á tilboði


Tilboð gilda á meðan birgðir endast. Kaup í netverslun eru með fyrirvara um að birgðastaða sé rétt á hverjum tíma þegar kaup eiga sér stað. Sé vara uppseld þegar pöntun og greiðsla á sér stað í netverslun verða kaupin endurgreidd.