Fara í efni

Fréttir

Útsala í verslunum Líflands í september

Haustútsala Líflands er hafin í öllum verslunum Líflands og mun standa allan september. Fatnaður, gæludýravörur, reiðtygi, hjálmar, hestafóður, bætiefni og margt margt fleira á frábærum tilboðum.

Heysýnataka á vegum Líflands

Heysýni og greining þeirra varpa ljósi á gæði og verkun heyja. Þau eru grundvöllur fóðuráætlana sem auðvelda rétt val á kjarnfóðri.

Própíonsýruskortur? Magniva Platinum 2 gæti verið svarið!

Útlit er fyrir skorti á própíonsýru í haust. Própíonsýra tryggir varðveislu byggkorns en aðrar aðferðir eru til eins og að nota bakteríur í stað sýru. Jóhannes B. Jónsson ráðgjafi hjá Líflandi fer yfir málið.

Verslanir Líflands lokaðar um verslunarmannahelgina

Verslanir Líflands verða lokaðar alla verslunarmannahelgina, laugardag, sunnudag og mánudag. Góða helgi.

Opið fjós í Réttarholti í Skagafirði

Opið fjós verður í Réttarholti í Skagafirði laugardaginn 24. júlí frá kl. 15 - 19. Þar gefst kostur á að skoða glæsilegt nýtt hátæknifjós í algerum sérflokki. Léttar veitingar og allir velkomnir.

Verslanir Líflands verða lokaðar 17. júní

Allar verslanir Líflands verða lokaðar á þjóðhátíðardegi Íslendinga fimmtudaginn 17. júní.

Hestaferðadagar

Þriðjudaginn 8. júní hefjast Hestaferðadagar í öllum verslunum Líflands og standa til laugardagsins 19. júní. 15-20% afsláttur af ýmsum hestavörum, fóðri og fatnaði sem hentar vel í hestaferðina.

Verðbreytingar á nokkrum fóðurtegundum

Verð á fáeinum fóðurtegundum úr framleiðslu Líflands breytist í dag, 1. júní. Eingöngu er um að ræða tegundir með háu bygg-, maís- eða sojamjölshlutfalli.

Keppnisdagar í verslunum Líflands

Fimmtudaginn 20. maí hefjast Keppnisdagar í verslunum Líflands og standa til laugardagsins 29. maí. 10-25% afsláttur af fjölda vara tengdum keppnum hestamannsins.

Verslanir Líflands verða lokaðar á uppstigningardag

Allar verslanir Líflands verða lokaðar uppstigningardag, fimmtudaginn 13. maí.