14.10.2022
Fimmtudaginn 13. október lauk úrslitum í hinni árlegu Nemakeppni Kornax þar sem sex bakaranemar kepptu sín á milli. Keppnin var jöfn og spennandi. Afurðir keppenda voru glæsilegar og bakarastéttinni til mikilla sóma.
13.10.2022
Smákökusamkeppni Kornax hefur verið haldin í aðdraganda jólanna í meira en áratug og nú verður engin breyting á.
12.10.2022
Kornax stendur fyrir árlegri nemakeppni í bakstri í samvinnu við bakaradeild Hótel- og matvælaskólans í MK, Landssamband bakarameistara og Klúbb bakarameistara. Keppnin er einstakt tækifæri bakaranema til að auka við faglega færni og öðlast dýrmæta reynslu
07.10.2022
Vegna árshátíðarferðar starfsfólks Líflands má búast við skertri þjónustu frá föstudeginum 14. október og út mánudaginn 17. október.
06.10.2022
Dagana 6.-15.október verðum við í framkvæmdaskapi og því verður fjöldi rekstrarvara á frábærum tilboðum! Kynntu þér úrvalið í verslunum okkar eða í vefverslun Líflands.
27.09.2022
Lífland opnar verslun á Selfossi í björtum og rúmgóðum húsakynnum að Austurvegi 69 á föstudag. Opnunarhátíð verður laugardaginn 1. október fyrir gesti og gangandi sem vilja fagna með okkur.
16.09.2022
Útsöluvörur eru á lágmarks 30% afslætti og uppúr. Meðan á útsölunni stendur verða fjöldi tilboða á völdum vörum á 15-30% afslætti.
13.09.2022
Haustið er uppskerutími og tími til að draga björg í bú. Í verslunum okkar og vefverslun getur þú fundið úrval vinnsluvöru fyrir sláturtíðina.
06.09.2022
Ný og uppfærð verðskrá fóðurs úr framleiðslu Líflands tekur gildi 6. september.
06.09.2022
Setjum öryggið í forgang, líka fyrir gæludýrin. 20% afsláttur af öryggisvörum fyrir gæludýr 6.-18. september í öllum verslunum Líflands og í vefverslun.