Fara í efni

Fréttir

Veffræðsla - Heilbrigðar kýr, auknar daglegar afurðir

Fimmtudaginn 27. janúar kl. 13 munu sérfræðingar Trouw Nutrition á veffræðslufundi fjalla um nýjar lausnir til að bæta heilsufar mjólkurkúa. Skráðu þig hér.

Veffræðsluerindi Dr. Susanne Braun - myndband

Hér er hægt að skoða upptöku af veffræðsluerindi Dr. Susanne Braun „Veldu rétt fyrir hestinn þinn“ sem haldið var á vegum Líflands í síðustu viku.

Heilsudagar hestsins

Dagana 13. - 22.janúar verða Heilsudagar hestsins í verslunum Líflands og í vefverslun. Fjöldi góðra tilboða er á hestafóðri og bætiefnum!

Fáðu Líf í tún og akra! Áburðarvörulistinn kominn út.

Lífland kynnir nú áburðarvörulistann fyrir 2022. Kynntu þér úrvalið og leitaðu tilboða hjá sölumönnum okkar!

Veffræðsla með Dr. Susanne Braun

Dr. Susanne Braun verður með áhugavert veffræðsluerindi “Veldu rétt fyrir hestinn þinn”, fimmtudaginn 13. janúar kl. 17-19. Skráðu þig hér.

Verðhækkun á kjarnfóðri

Um áramót hækkar verð á kjarnfóðri úr framleiðslu Líflands um 2,1-5,9%, breytilega eftir tegundum.

Jólastyrkur Líflands 2021

Lífland veitir árlega styrk til góðgerðarmála í desember í stað þess að senda jólakort til viðskiptavina. Það er Umhyggja - Félag langveikra barna sem hlýtur Jólastyrk Líflands í ár.

Opnunartími verslana yfir jól og áramót

Opnunartími verslana Líflands yfir jól og áramót 2021-2022 verður eftirfarandi ...

Rauðir dagar í Líflandi

20% afsláttur af miklum fjölda spennandi vara á Rauðum dögum í verslunum Líflands og vefverslun 2.-4. desember.

Áramótatilboð á rúlluplasti!

Lífland hefur nú gert verðsamninga um rúlluplast og gilda eftirfarandi verð til áramóta! Tryggðu þér plastið í tæka tíð fyrir komandi sumar.