03.03.2022
Í dag, 3. mars, hækkar verð á flestum tegundum kjarnfóðurs úr framleiðslu Líflands. Hækkanir nema um 1,6-4,9% og eru þær breytilegar eftir tegundum.
28.02.2022
Nú er hafin fataútsala í verslunum Líflands og vefverslun. 20-60% afsláttur af reiðfatnaði og útivistarfatnaði. Kíktu við og gerðu góð kaup.
24.02.2022
Sáðvörulisti ársins er kominn út og við hvetjum bændur og annað ræktunarfólk til að kynna sér úrvalið!
17.02.2022
17.-26. febrúar verða Nammidagar í verslunum Líflands um allt land og á vefverslun. 20% afsláttur af öllu hesta- og hundanammi. Líttu við og gerðu góð kaup.
01.02.2022
Hér er hægt að skoða upptöku af veffræðsluerindinu „Heilbrigðar kýr, auknar daglegar afurðir“ sem haldið var á vegum Líflands
01.02.2022
Allt fóður úr framleiðslu Líflands hækkar um 1% þann 1. febrúar 2022. Er hækkunin tilkomin vegna verðþróunar hrávöru og hækkunar annarra kostnaðarþátta.
27.01.2022
Dagana 27. janúar - 5. febrúar verða Nautgripadagar í verslunum Líflands og vefverslun. Fjöldi góðra tilboða
25.01.2022
Fimmtudaginn 27. janúar kl. 13 munu sérfræðingar Trouw Nutrition á veffræðslufundi fjalla um nýjar lausnir til að bæta heilsufar mjólkurkúa. Skráðu þig hér.
18.01.2022
Hér er hægt að skoða upptöku af veffræðsluerindi Dr. Susanne Braun „Veldu rétt fyrir hestinn þinn“ sem haldið var á vegum Líflands í síðustu viku.
13.01.2022
Dagana 13. - 22.janúar verða Heilsudagar hestsins í verslunum Líflands og í vefverslun. Fjöldi góðra tilboða er á hestafóðri og bætiefnum!