Fara í efni

Verðhækkun á kjarnfóðri

Um áramót hækkar verð á kjarnfóðri úr framleiðslu Líflands um 2,1-5,9%, breytilega eftir tegundum.

Um áramót hækkar verð á kjarnfóðri úr framleiðslu Líflands um 2,1-5,9%, breytilega eftir tegundum. 

Eru breytingarnar nú tilkomnar vegna aðfangahækkana en verð á ýmsum hrávörum hefur verið á uppleið á undangengnum vikum og mánuðum.

Uppfærða verðskrá fóðurs má finna hér. 

Nánari upplýsingar veitir Guðbjörg Jónsdóttir sölustjóri landbúnaðarsviðs í gudbjorg@lifland.is eða s. 540-1134.