Fara í efni

Heilsudagar hestsins

Dagana 13. - 22.janúar verða Heilsudagar hestsins í verslunum Líflands og í vefverslun. Fjöldi góðra tilboða er á hestafóðri og bætiefnum!

Dagana 13. - 22.janúar verða Heilsudagar hestsins í verslunum Líflands og vefverslun. Fjöldi góðra tilboða er á hestafóðri og bætiefnum!

Náðu hestunum þínum í toppform í vetur

Þú finnur mikið úrval fóður og bætiefna fyrir hestinn þinn í verslunum Líflands. Líttu við og gerðu góð kaup!
10-15% afsláttur af völdu hestafóðri og bætiefnum. 

Veldu rétt fyrir hestinn þinn

Dr. Susanne Braun opnar Heilsudaga hestsins í Líflandi með áhugaverðu veffræðsluerindi undir yfirskriftinni “Veldu rétt fyrir hestinn þinn”.  Þar mun hún velta upp áskorunum sem upp geta komið í hestafóðrun, kvillum sem hrjá hestana okkar og hvaða fóður- og bætiefnavörur geta gagnast við að tækla þessar áskoranir. Veffræðsluerindið verður haldið 13. janúar kl. 17-19

Nánari upplýsingar um veffræðslu Dr. Susanne Braun


 

Dæmi um vörur á tilboði