Fara í efni

Fréttir

Sauðburðarvörurnar fást hjá Líflandi

Skoðaðu úrvalið okkar af sauðburðarvörum.

Verslanir Líflands verða lokaðar sumardaginn fyrsta


Krakkadagar í Líflandi 16.-24. apríl


Upptaka af -Hverju á að sá í vor?- nú aðgengileg

Veffræðsluerindið "Hverju á að sá í vor?" er nú aðgengilegt í upptöku sem hægt er að nálgast í meðfylgjandi slóð.

ARION dagar 9.-13. apríl


Opnunartími verslana Líflands um páskana


Verðhækkun á kjarnfóðri

Þann 1. apríl hækkar verð á kjarnfóðurtegundum sem Lífland framleiðir um 0,7-3,4%, breytilegt eftir tegundum.

Vorbæklingurinn er kominn út

Vorbæklingur Líflands er nú kominn út. Í honum má m.a. finna upplýsingar um girðingarefni, sáðvöru og heyverkunarvörur sem Lífland hefur upp á að bjóða í ár. Endilega kíktu á bæklinginn hér

Nýr íslenskur BLUE HORS vörulisti

Nú er kominn út íslenskur vörulisti yfir BLUE HORS vörulínuna sem hefur svo sannarlega slegið í gegn á Íslandi.

Fermingar 2021

Ertu að fara í fermingu? Við reddum gjöfinni fyrir unga hestafólkið. Komdu og kíktu á fermingartilboðin og verslaðu fermingargjöfina.