Karfan er tóm.
Nautgripadagar Líflands
27.01.2022
Dagana 27. janúar - 5. febrúar verða Nautgripadagar í verslunum Líflands og vefverslun. Fjöldi góðra tilboða
Dagana 27. janúar - 5. febrúar verða Nautgripadagar í verslunum Líflands og vefverslun. Fjöldi góðra tilboða á miklu úrvali af bætiefnavörum fyrir nautgripi.
15-25% afsláttur af fjölda vara. Líttu við og gerðu góð kaup.
Veffræðsla - Heilbrigðar kýr, auknar daglegar afurðir
Nautgripadagar Líflands hefjast með veffræðslufundi fimmtudaginn 27.janúar kl. 13 þar sem sérfræðingar Trouw Nutrition munu fjalla um nýjar lausnir til að bæta heilsufar mjólkurkúa. Fundurinn er opinn öllum en nauðsynlegt er að skrá sig.
Nánari upplýsingar um veffræðslufundinn